Safngámar frá Eystrasaltslöndunum.

Við bjóðum nú í fyrsta sinn að safna í gáma byggingavörum frá ýmsum framleiðendum í Eystrasaltslöndunum og Póllandi. Hægt er að spara sér verulegar fjárhæðir svo framarlega sem um umtalsvert magn er að ræða. Hægt er að blanda allskonar vörum í gámana.
Þetta er sérstaklega áhugavert fyrir þá sem hyggjast byggja sumarhús eða heilsárshús úr timbri.

Sláðu á þráðinn og leitaðu upplýsinga eða sendu okkur tölvupóst

     
   

Sláðu á til Kristins Dags eða sendu tölvupóst og fáðu nánari upplýsingar.
Sími: 858 0200- Tölvupóstfang:

Gluggar: Við bjóðum glerjaða eða óglerjaða mjög vandaða glugga að Skandinaviskri gerð úr furu, mahogany og álklædda furuglugga. Dönsk opnunarjárn. Val um liti samkvæmt RAL litakerfi eða grunnfúavarða

Límtré: Límtré frá mjög fullkominni límtrésverksmiðju, hagstætt verð. Allir evrópskir staðlar vottaðir.

Útihurðir: Í sama stíl og gluggarnir, með einangruðum spjöldum. Innopnaðar eða útopnaðar með 3ja punkta læsingum.

Innihurðir: Mjög vandaðar furu spjaldahurðir. Valin, kvistalaus, lökkuð fura.

Panill úti og inni: Við bjóðum vandaðan inni og útipanil í fjölda þykkta og prófíla.

Pallaefni: Pallaefni úr Síberísku lerki, margar gerðir.

Gips: KNAUF gipsplötur, venjulegar og rakaþolnar. Einnig innveggjagrind, blikk eða tré.

Plötur: Allskonar plötur, OSB, krossviður, spónaplötur, MDF.

Einangrun: Stein og glerullareinangrun

Þakjárn: Stallað, kantað, bárað. Einnig rennur, skotrennur, kjaljárn og niðurföll, allt til í mörgum litum.

Þakpappi: Pappi undir járn.

Ofnar og kamínur: Mjög fallegir og góðir ofnar og kamínur í mörgum stærðum. Einnig reykrör, einföld eða einangruð.

Sendið okkur efnislista með tölvupósti og við reiknum verð ásamt áætluðum flutningskostnaði.

..

Kverkus ehf
Síðumúla 31, 108 Reykjavík
Símar: 581 2220 - 840 0470
Kverkus ehf - kverkus@kverkus.is