Við framleiðum heilsárs hús fyrir íslenskar aðstæður
í okkar eigin verskmiðju. Íslensk hönnun að öllu leyti. Allt burðarþol og vindálag reiknað samkvæmt íslenskum stöðlum af íslenskum verkfræðingum. Við framleiðum stöðluð hús ásamt að framleiða eftir sérteikningum.

Ný síða Kverkus.is

Smellið á teikningarnar hér að neðan til að fá stærri mynd. Hægt er að útfæra húsin á mismunandi vegu, t.d. að færa til glugga eða hurðir, lengja skyggni og breyta innveggjaskipan. Við sýnum nokkrar útfærslur af sumum húsunum. Kaupandi getur gert breytingar að eigin vali innan ákveðinna marka gegn aukagjaldi.

 

Gerð: QIB 40
Upprunalega hús smíðað fyrir norskan kaupanda. Stækkað og staðfært fyrir íslenskar aðstæður af Sveini Ingvarssyni arkitekt. Húsið heldur sínum Norsku einkennum en lofthæð og gluggastærð löguð að íslenkum stöðlum.

Smellið til að sjá stærri teikningu

Gerð: QIB 2 - 216 m2
Rúmgott íbúðarhús í sveit eða bæ með þremur svefnherbergjum. Útihús má nota sem bílgeymslu, tækjageymslu, hesthús eða gestahús. Setja má plastþak yfir svæðið á milli húss og útihúss. Auðvelt að breyta gluggum og innveggjaskipan því þak er sjálfberandi. Hægt að fá einungis íbúðarhúsið
Smellið til að sjá stærri teikningu

 

Gerð: QIB 3 - 181 m2
Frábært sveitasetur. Hús með þremur svefnherbergjum, tveimur baðherbergjum rúmgóðu eldhúsi. Útihús má nota sem bílgeymslu, tækjageymslu, hesthús eða gestahús. Setja má plastþak yfir svæðið á milli húss og útihúss. Auðvelt að breyta gluggum og innveggjaskipan því þak er sjálfberandi. Hægt að fá einungis íbúðarhúsið
Smellið til að sjá stærri teikningu

 

Gerð: QSM 22 - 114 m2 - með gestahúsi og tækjageymslu 164 m2.
Öðruvísi sumarhús. Bjart hús með þaki yfir verönd, þremur svefnherbergjum, rúmgóðu eldhúsi, borðstofu og stofu. Hægt að fá samþykkt sem íbúðarhús
Hægt að velja um ýmsar útfærslur á utanhúsklæðningu, t.d. lerki, jatoba, litað stál, zink eða að blanda þessu saman. Gestahús í stíl fáanlegt.

Smellið til að sjá stærri teikningu

 

 

Gerð: QSM-1-C-91 m2
Stórt og rúmgott hús, 3 svefnherbergi, bað með plássi fyrir þvottavél og þurrkara. Útigeymsla. Margir möguleikar á niðurröðun herbergja og innréttinga. Nýtt útlit stærri gluggar
Smellið til að sjá stærri teikningu

 

Gerð: QSM 2 -85 m2
Stórt og rúmgott hús, aðeins minni stofa en QSM 1. Þrjú svefnherbergi, bað með plássi fyrir þvotavél og þurrkara. Útigeymsla. Margir möguleikar á niðurröðun herbergja og innréttinga. Hægt að fá með sömu gluggum og QSM 2
Smellið til að sjá stærri teikningu

 

Gerð: QSM 32-77 m2
Rúmgott hús, 2 svefnherbergi, rúmgott bað með pláss fyrir þvotavél og þurrkara. Góð útigeymsla. Gengið beint út úr baði í heitan pott. Skjólgott horn undir þaki. Einfalt en praktískt hús.
Smellið til að sjá stærri teikningu

 

Gerð: QSM 5 - 21m2
Lítið og ódýrt hús. Auðvelt í flutningi og uppsetningu. Tilvalið sem gestahús, geymsla, ferðaþjónustuhús, möguleikarnir eru margir
Smellið til að sjá stærri teikningu

 

 

 

Gerð: QSM 7 - 34m2
Lítið og ódýrt hús. Auðvelt í flutningi og uppsetningu. Tilvalið sem gestahús, geymsla, ferðaþjónustuhús, möguleikarnir eru margir
Smellið til að sjá stærri teikningu

               

Gerum tilboð í að skila húsunum á ýmsum byggingarstigum. Við getum séð um að gera sökkulinn, reisa húsið, klára að utan og klára að innan. Einnig innréttingapakka ásamt hreinlætistækjum. Hafðu samband og fáðu tilboð hjá okkur

Auk þessa getum við smíðað hvaða timburhús sem er.
Ef þú átt teikningu eða skissu af draumahúsinu þá gefum við þér tilboð í smíðina ásamt uppsetningu eða

..

Kverkus ehf
Síðumúla 31, 108 Reykjavík
Símar: 581 2220 - 840 0470
Kverkus ehf - kverkus@kverkus.is