UAB Quercus Juventais er stofnað árið 2002 í Litháen. Félagið er alfarið í eigu íslendinga. Megin starfsemi félagsins er framleiðsla á gegnheilu parketi og sérsmíðuðum húsum. Í upphafi var meirihluti parketframleiðslunar seldur á Íslandi. Nú er meirihluti framleiðslunnar er seldur utan Íslands. Auk Skandinavíu seljum við til Hollands, Ítalíu, Tyrklands og Bretlands. Árið 2004 var byrjað á framleiðslu sumarhúsa fyrir íslenskan markað. Á árinu 2005 var keypt nýtt og stærra húsnæði undir húsaframleiðsluna. Á síðasta ári hófst sala á húsunum til Skandinavíu. Við
skilgreinum okkur sem Skandinaviskt fyrirtæki með höfuðáherslu
á Skandinaviska markaðinn.
|
||||||
|
||||||