Jatoba pallaefni.
Jatoba
er ein besta viðartegund sem hægt er að fá í palla. Það er t.d. eina
viðartegundin sem þolir
vatnið
í Blá lóninu.
Pallaefnið
er með klemmum þannig að engar skrúfur eru sjánlegar.
Við
bjóðum í sumar pallaefni úr jatoba frá sama framleiðanda og pallaefnið
í Blá lóninu er. |