Við framleiðum
heilsárs hús fyrir íslenskar aðstæður í okkar
eigin verskmiðju.
Allt burðarþol og vindálag reiknað af íslenskum
tæknifræðingum
samkvæmt íslenskum
stöðlum.
Við framleiðum stöðluð hús ásamt að framleiða
eftir sérteikningum. Við þurrkum allt efni í húsin í okkar
eigin þurrkklefum. Athugið að við framleiðum húsin
sjálfir en erum ekki
milliliðir fyrir erlenda framleiðendur. Við notum aðeins
vandaðasta
efni í húsin.
Við ráðleggjum viðskiptavinum okkar að bera saman efnisþykktir og
gæði í okkar
húsum
og öðrum sem boðin er á íslenska markaðnum. Viðskiptavinir
okkar eru einnig velkomnir í heimsókn ef þeir vilja fylgjast
með smíðinni eða skoða framleiðsluna áður
en
gengið er frá samningum.
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Myndin
sýnir hluta af einingaverksmiðju okkar.
Þarna eru
einingarnar klæddar einangraðar og gluggar settir í
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Útveggir
Grind er fura/greni 50 x 150 mm, undirstykki gagnvarin.
Utan á grind kemur 9 mm vatnsheldur birkikrossviður plata þá 22
x 50 mm loftunargrind síðan 34 mm þykkur bjálkapanill
eða annar panill að vali kaupanda. Einangrun er 150 mm steinull
(PAROC), innan á grind kemur rakasperra, þá 34 x 50
mm rafmagnsgrind, 19 x 140 mm hvíttaður grenipanill eða
gips að vali kaupanda.
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Gluggar
og útihurðir
Gluggar og útihurðir eru mjög vandaðir úr
valinni furu eða mahogny, laus fög útopnuð að skandinaviskri
gerð. Allir gluggar og hurðir með tvöföldu argonfylltu
einangrunargleri. Öll útihurðaspjöld einangruð.
Opnunarjárn og fittings frá IPA í Danmörku.
Hægt er að fá glugga/hurðir glærlakkaða
eða grunnfúavarða, óáborna eða með lit
að eigin vali samkvæmt RAL litakerfi. Einnig álklæddir trégluggar
og útihurðar frá Ideal-Combi í Danmörku.
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Þak
Límrésbiti undir þaksperrum, Þaksperrur
50 x 200 mm fura/greni klæðning á þak 25 x
150 mm. fura/greni. Steinullareinangrun
PAROC 175 mm. Þakpappi og litað stál frá RANILLA í Svíþjóð.
Rennur og niðurföll köntuð úr sama efni. Allar áfellur
kjölur og skotrennur fylgja. Undir sperrur kemur rakasperra, þá rafmagnsgrind
og loks hvíttaður grenipanill eða gips, að eigin
vali. (ath. myndin sýnir stallað stál sem er sérpantað)
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Innihurðir
Innihurðir eru mjög vandaðar gegnheilar
hurðir úr sérvalinni furu með stálhúnum
og þremur stállömum
Innveggir
Innveggjagrind
er 50 x 70 mm fura/greni, panill er 19 x 140 mm. hvíttaður grenipanill
eða gips að vali kaupanda.
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Útipanill
Hægt er að velja um tvær gerðir
af útipanil: 34 x 140 mm mjög verklegum furu bjálkapanil
eða standandi lerkiklæðningu 22 x 140 mm.
Bjálkapanillinn er grunnfúavarin og síðan áborin
með lit að vali kaupanda. Lerkipanillinn er áborin með glærri
viðarolíu eða lit að vali kaupanda. Ef lerkið á að grána
er ekkert borið á það.
|
|
|
|
|
|
|
|
Nánari
skilalýsing - Einingapakki I Einingapakki
II |
|
Gerum
einnig tilboð í að skila húsunum á ýmsum
byggingarstigum. Við getum séð um að gera sökkulinn,
reisa húsið, klára að utan og klára
að innan. Einnig innréttingapakka ásamt hreinlætistækjum.
Hafðu samband og fáðu tilboð hjá okkur Auk þessa
getum við smíðað hvaða timburhús
sem er.
Ef þú átt teikningu eða skissu af draumahúsinu þá gefum
við þér tilboð í smíðina ásamt
uppsetningu eða verð í fullbúið hús.
Allskonar fjármögnun í boði.
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|